Tilkynning til atvinnurekenda vegna minnkaðs starfshlutfalls

Atvinnurekendur athugið að skila þarf inn upplýsingum um tekjuáætlun og breytingar á starfshlutfalli í síðasta lagi föstudaginn 24. apríl á mínar síður atvinnurekanda. 

Lesa meira

Upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar á mínum síðum

Nú er hægt að fylla út upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar vegna minnkaðs starfshflutfalls á mínum síðum. Þá er farið á mínar síður og smellt á Nýting persónuafsláttar. 

Lesa meira

Tilkynning Vinnumálastofnunar 15. apríl 2020 vegna minnkaðs starfshlutfalls

Að gefnu tilefni telur Vinnumálastofnun rétt að koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

Hægt að sækja um minnkað starfshlutfall óháð aldri

Vinnumálastofnun hefur borist tilmæli frá félags- og barnamálaráðherra um að víkja frá almennum aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar þegar sótt er um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli.

Lesa meira

Átt þú von á greiðslu frá Vinnumálastofnun vegna minnkaðs starfshlutfalls?

Ef þú hefur ekki fengið greitt eða telur þig hafa fengið of lítið greitt þá skaltu kynna þér helstu ástæður þess að slík gæti verið raunin áður en þú hefur samband við okkur.

Lesa meira

Atvinnrekendur geta leiðrétt staðfestingar á mínum síðum um minnkað starfshlutfall

Atvinnurekendur athugið að ef þið þurfið að leiðrétta staðfestingar vegna minnkaðs starfshlutfalls að þá er hægt að gera það  á mínum síðum Vinnumálastofnunar.

Lesa meira

Áhrif COVID-19 á úrvinnslu tímabundinna atvinnuleyfa hjá Vinnumálastofnun

Ljóst er að vegna þeirra óvenjulegu aðstæðna sem upp eru komnar, meðal annar í starfsemi Vinnumálastofnunar, er ljóst að úrvinnslutími inn kominna umsókna um tímabundin atvinnuleyfi mun lengjast nokkuð.

Lesa meira

Greiðsla bóta vegna minnkaðs starfshlutfalls fer fram þann 7. apríl.

English below -   Polski poniżej

Lesa meira

Atvinnuleysi mun aukast mikið í apríl og maí

Vinnumálastofnun áætlar að atvinnuleysi aukist í 10-11% nú í apríl og maí, bæði vegna fjölgunar almennra umsókna um atvinnuleysisbætur, en fyrst og fremst þó vegna fjölda þeirra sem eru að sækja um vegna minnkaðs starfshlutfalls.

Lesa meira

Úrræði vegna minnkaðs starfshlutfalls gildir um alla atvinnurekendur

Vinnumálastofnun vill koma á framfæri að úrræðið um minnkað starfshlufall gildir um alla atvinnurekendur sem lenda í samdrætti  vegna COVID- 19. Það á einnig við um opinberar stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki á þeirra vegum.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir á mínum síðum vegna minnkað starfshlutfalls

Nú er búið að opna fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall. Sótt er um í gegnum mínar síður hjá Vinnumálastofnun.  Launafólk fer inn á mínar síður atvinnuleitenda  en atvinnurekendur á mínar síður atvinnurekanda. 

Lesa meira

Áríðandi tilkynning til atvinnurekenda vegna staðfestingu starfstímabila

Vegna mikiils álags á tölvupóstkerfi Vinnumálastofnunar hvetjum við atvinnurekendur til að skila inn staðfestingu starfstímabila  á mínar síður atvinnurekanda en ekki að senda í tölvupósti.
Þá er Vinnumálastofnun að vinna að stafrænni lausn fyrir staðfestingu á minnkuðu starfshlutfalli. Atvinnurekendur geta því ekki skilað inn nauðsynlegum staðfestingum frá sér varðandi minnkandi starfshlutfall  fyrr en lausnin er tilbúin.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 28

Sýna fleiri fréttir