Atvinnuástandið 2022

Árið 2022 voru 7.487 manns að  nmeðaltali atvinnulausir, eða 3,9% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði, en árið 2021 voru 14.313 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 7,7%. Sjá nánar

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 3,4% í desember

Skráð atvinnuleysi í desember var 3,4% og jókst úr 3,3% í nóvember. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir á árinu 2022

Á árinu 2022 bárust Vinnumálastofnun 6 tilkynningar um hópuppsagnir, þar sem 229 manns var sagt upp störfum. Sjá nánar:

Lesa meira

Lög um sorgarleyfi nr. 77/2022 taka gildi 1. janúar 2023

Þann 1. janúar nk. taka gildi lög um sorgarleyfi, nr. 77/2022. Markmið laganna er að tryggja foreldrum svigrúm til sorgarúrvinnslu í kjölfar barnsmissis og eftir atvikum til að styðja við eftirlifandi systkin við að aðlagast breyttum aðstæðum. Einnig er þeim ætlað að auka líkur á að foreldrar geti átt farsæla endurkomu á vinnumarkað og geti tekið virkan þátt í samfélaginu að nýju í kjölfar barnsmissis. Lögin taka til réttinda foreldra sem hafa verið í samfelldu starfi á innlendum innumarkaði til sorgarleyfis sem og greiðslna til að koma til móts við tekjutap þeirra á því tímabili sem sorgarleyfi varir. Einnig taka lögin til réttinda foreldra utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfshlutfalli og foreldra í fullu námi til sorgarstyrks. Réttur foreldris til sorgarleyfis eða sorgarstyrks er í allt að sex mánuði frá þeim tíma sem það verður fyrir barnsmissi og fellur niður 24 mánuðum síðar.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í nóvember var 3,3%

Atvinnuleysi er lítið um þessar mundir. Skráð atvinnuleysi var 3,3% í nóvember og var óbreytt frá október. Að meðaltali voru 6.184 atvinnulausir í nóvember, 3.433 karlar og 2.751 kona. Að meðaltali fjölgaði atvinnulausum um 51 frá októbermánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Útgáfa mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar frestast til 13. desember

Vegna tæknilegra örðugleika frestast nóvemberútgáfa mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar til 13. desember.

Lesa meira

Hópuppsagnir í nóvember

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í Nóvember.

Lesa meira

Desmberuppbót til atvinnuleitenda

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka desemberuppbót fyrir hvert barn yngra en 18 ára.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í október

Skráð atvinnuleysi var 2,8% í október og var óbreytt frá september. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 188 frá septembermánuði. Sjá nánar:

Lesa meira

Stafræn umsókn um fæðingarorlof vex og dafnar

Stafræn umsókn um fæðingarorlof er nú einnig opin verðandi foreldrum sem eru í námi, eru utan vinnumarkaðar sem og þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur.

Lesa meira

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi opnar að nýju

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi hefur opnað  að nýju og er nú staðsett á Bankavegi 10. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í október

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í október.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 60 fréttir af 221

Sýna fleiri fréttir