Vinnumálastofnun sendir frá sér skýrslu um stöðu og horfur á vinnumarkaði
Í dag kom út skýrsla á vegum Vinnumálastofnunar um stöðu og horfur á vinnumarkaði á árunum 2016 til 2018. Vinnumálastofnun stóð fyrir kynningu á skýrslunni þar sem Karl Sigurðsson, sérfræðingur stofnunarinnar fór yfir helstu niðurstöður.
Lesa meira