Fylgigögn með umsókn

Eftir að umsókn um atvinnuleysisbætur hefur verið send inn rafrænt í gegnum mínar síður þarf að skila nauðsynlegum gögnum til Vinnumálastofnunar. Skila skal öllum gögnum rafrænt í gegnum mínar síður með aðgerðinni "Skila gögnum".

Atvinnuleysisbætur checklist test

Hvað lýsir þínum aðstæðum best áður en þú sóttir um atvinnuleysisbætur?

Ég var launþegi
Ég var sjálfstætt starfandi
Ég var ekki á vinnumarkaði vegna veikinda/starfsendurhæfingar
Ég var námsmaður
Ég var í fæðingarorlofi
Ég var sjómaður
Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem varð gjaldþrota
Ég var í afplánun

Færðu mánaðarlegar greiðslur frá einhverjum af eftirtöldum aðilum?

Tryggingastofnun ríkisins
Lífeyrissjóði

Þú þarft að skila:


Við vekjum athygli á því að þegar umsóknin þín fer í vinnslu hjá okkur getur verið að við þurfum önnur gögn eftir atvikum. Listinn hér að ofan er því aðeins til viðmiðunar.

Öllum gögnum er skilað á Mínum síðum með aðgerðinni skila gögnum.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni