Fylgigögn með umsókn
Eftir að umsókn um atvinnuleysisbætur hefur verið send inn rafrænt í gegnum mínar síður þarf að skila nauðsynlegum gögnum til Vinnumálastofnunar. Skila skal öllum gögnum rafrænt í gegnum mínar síður með aðgerðinni "Skila gögnum".
Hvað lýsir þínum aðstæðum best áður en þú sóttir um atvinnuleysisbætur?
Ég var launþegiÉg var sjálfstætt starfandi
Ég var ekki á vinnumarkaði vegna veikinda
Ég var að ljúka atvinnutengdri starfsendurhæfingu
Ég var námsmaður
Ég var í fæðingarorlofi
Ég var sjómaður
Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem varð gjaldþrota
Ég var í afplánun
Færðu mánaðarlegar greiðslur frá einhverjum af eftirtöldum aðilum?
Tryggingastofnun ríkisinsLífeyrissjóði