Vinnumarkaðsúrræði Vinnumálastofnunar

Starfstengd vinnumarkaðsúrræði

 • Hentar atvinnurekendum sem vilja ráða starfsmann og fá styrk í allt að sex mánuði.
 • Skilyrði fyrir ráðningu er að fjölgun starfsmanna og að ekki hafi verið sagt upp starfsmanni sem áður hefur gengt sama starfi og á að ráða í.
 • Styrkupphæð ákvarðast af bótarétti og lengd þess tímabils sem atvinnuleitandi hefur verið skráður í atvinnuleit.
 • Viltu vita meira? Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Starfsorka

 • Hentar atvinnurekendum í nýsköpun og þróun sem vilja styrk til að ráða starfsmann í slík verkefni.
 • Samstarfsverkefni Vinnuimálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar.
 • Ráðningartímabil er sex mánuðir með möguleika á framlengingu.
 • Styrkupphæð ákvarðast af bótarétti þess sem ráðinn er í starfið.
 • Viltu vita meira?  Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar. 

Starfsþjálfun

 • Hentar atvinnurekendum sem vilja gefa atvinnuleitendum tækifæri á að þjálfa sig í þeirri starfsgrein sem fyrirtækið starfar innan.
 • Skilyrði fyrir ráðningu er að fjölgun starfsmanna og að ekki hafi verið sagt upp starfsmanni sem áður hefur gengt sama starfi og á að ráða í.
 • Styrkupphæð ákvarðast af bótarétti og lengd þess tímabils sem atvinnuleitandi hefur verið skráður í atvinnuleit.
 • Viltu vita meira? Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Sérstök átaksverkefni

 • Hentar atvinnurekendum sem eru í tímaabundnum sérstökum átaksverkefnum og vilja ráða starfsmann.
 • Skilyrði fyrir ráðningu er að fjölgun starfsmanna og að ekki hafi verið sagt upp starfsmanni sem áður hefur gengt sama starfi og á að ráða í.
 • Styrkupphæð ákvarðast af bótarétti og lengd þess tímabils sem atvinnuleitandi hefur verið skráður í atvinnuleit.
 • Viltu vita meira? Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.