Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um lengingu fæðingarorlofs og fæðingarstyrkja úr 10 mánuðum í 12 mánuði. Lengingin á við um foreldra barna sem fæðast, eru frumættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021 eða síðar.
Lesa meira