Ársfundur Vinnumálastofnunar

Ársfundur Vinnumálastofnunar 2015 verður haldinn fimmtudaginn 4. júní í Nauthól frá kl. 13:00-15:00. Yfirskrift fundarins er Atvinnusköpun og framtíðarfærniþörf vinnumarkaðarins. Fundarstjóri er  Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst.

Hægt er að skrá sig á ársfundinn hér.


Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

13:00-13:10      Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

13:10-13:20      Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar

Vinnumarkaðsúrræðin og atvinnusköpun

13:20-13:30      „Samfélagslegt frumkvöðlastarf - hvað er það ?“

                        Árdís Ármannsdóttir, sérfræðingur í stefnumótun og stjórnun

13:30-13:40      „Vinnumarkaðsúrræði fyrir aðila í nýsköpun og frumkvöðlastarfi“

                          Ásdís Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun.

13:40-13:50      Atriði frá Sirkus Íslands

13:50-14:00      „Tækifæri atvinnulífsins í vinnumarkaðsúrræðum“

                          Sveinn Sveinsson atvinnuráðgjafi hjá Vinnumálastofnun

14:00-14:10      „Reynsla frumkvöðlafyrirtækis af þátttöku í starfsorku“

                        Júlíus Birgir Kristinsson frá ORF Líftækni hf.

Hvaða færni þarf vinnumarkaðurinn í framtíðinni ?

14:10-14:20      „Færniþörf vinnumarkaðar í framtíðinni“

                        Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun

14:20-14:30       „Eftirsóttir færniþættir á vinnumarkaði 21. aldarinnar“

                        Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SHJ ráðgjöf

14:30-15:00      Umræður undir forystu Önnu Elísabetar Ólafsdóttur

                          Árdís Ármannsdóttir, Júlíus Birgir Kristinsson, Karl Sigurðsson
                          og Sigríður Hulda Jónsdóttir  ræða stöðuna á vinnumarkaði og hver hugsanleg þróun verði.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni