Hópuppsagnir í október 2015

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október.  Ein tilkynning um hópuppsögn í fiskvinnslu sem barst Vinnumálastofnun í sumar og átti að koma til framkvæmda í nóvember var dregin tilbaka í október vegna 26 starfsmanna.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.