Styrkir til norrænna vinnumarkaðsverkefna

Vinnumarkaðsnefnd Norrænu ráðherranefndarinnar auglýsir styrki til verkefna tengdum vinnumarkaðsmálum nú í febrúar. Verkefnastyrkir nefndarinnar eru hugsaðir til þess að styðja við rannsóknir, greiningar, ráðstefnur eða annað sem tengist vinnumarkaðsmálum og á sér samnorræna skírskotun.

Að þessu sinni vill nefndin veita styrki til ákveðinna málaflokka sem tengjast þeirri forgangsröðun sem norrænu ríkisstjórnirnar og norræna ráðherranefndin leggja áherslu á. Frekari upplýsingar má nálgast hér á heimasíðu nefndarinnar.

Umsóknarfrestur er til og með 23.febrúar nk.

Merki norrænu ráðherranefndarinnar

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni