Vinnumálastofnun veitti viðurkenningar á ársfundi
Vinnumálastofnun hélt vel heppnaðan ársfund sinn 12.maí síðastliðin þar sem áherslan var á nauðsyn fjölbreytileika á vinnumarkaði. Á ársfundinn mættu um 150 manns þar sem erindin voru bæði fjölbreytt og fræðandi. Ketill Berg Magnússon framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja var fundarstjóri og stýri fundinum með miklu sóma.