Ertu að flytja til Noregs, Danmerkur eða Svíþjóðar?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - Evrópsk vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.

Fundirnir eru ætlaðir öllum þeim sem hyggja á vinnu eða nám í þessum löndum og er ókeypis og öllum opnir á meðan húsrúm leyfir.

Farið verður yfir hagnýt atriði varðandi flutning og atvinnuleit

  • Miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 - Að flytja til Svíþjóðar og Danmerkur
  • Miðvikudaginn 18. maí kl. 19:30 - Að flytja til Noregs

Upplýsingafundirnir fara fram í húsnæði Vinnumálastofnunar, Kringlunni eitt.

Skráning á netfanginu hallo@norden.is og í síma 511 1808

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni