Forstöðumaður nýrrar þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Sauðárkróki fyrir húsnæðisbætur.
Laus er til umsóknar ný staða forstöðumanns hjá Vinnumálastofnun.
Lesa meira
Laus er til umsóknar ný staða forstöðumanns hjá Vinnumálastofnun.
Skráð atvinnuleysi í maí var 2,2%, en að meðaltali voru 4.018 atvinnulausir í maí og fækkaði atvinnulausum um 330
að meðaltali frá apríl eða um 0,3 prósentustig.
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí 2016.