Aukin atvinnutækifæri og fjölbreyttari störf fyrir fólk með fötlun

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt Vinnumálastofnun sjö milljóna króna framlag í verkefni sem hefur þann tilgang að fjölga starfstækifærum fyrir fólk með fötlun og auka fjölbreytni starfstilboða. Féð er veitt á grundvelli framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks.

https://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/aukin-atvinnutaekifaeri-og-fjolbreyttari-storf-fyrir-folk-med-fotlun

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.