Sumarlokun á skrifstofu Vinnumálastofnunar á Suðurlandi

Skrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurlandi verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 18. júlí til 1. ágúst.  Opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 9.00.

Þjónustuver stofnunarinnar er opið alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.00.  Sími þjónustuvers er 515-4800.  Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið postur@vmst.is .

Við vonum að lokunin valdi sem minnstum óþægindum fyrir þjónustunotendur okkar.

Starfsfólk Vinnumálastofnunar Suðurlandi

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.