Vinnumálastofnun auglýsir fjölbreytt störf á nýrri þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta

Vinnumálastofnun leitar að öflugum starfsmönnum í áhugaverð og fjölbreytt störf á nýrri þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta sem mun sjá um afgreiðslu og útborgun húsnæðisbóta í samræmi við ný lög um húsnæðisbætur.

Þjónustuskrifstofan verður staðsett á Sauðárkróki og mun hefja starfsemi í nóvember. 
Um er að ræða:

  • Fimm stöðugildi fulltrúa
  • Fimm stöður sérfræðinga
  • Fjármálastjóri

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um störfin

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni