Fréttir 2016 Október

Fræðsla fyrir frumkvöðlakonur á landsbyggðinni

Aðalmarkmið Free verkefnisins, sem er styrkt af Evrópusambandinu,  er að aðstoða frumkvöðlakonur á landsbyggðinni til að koma hugmyndum sínum og fyrirtækjum á framfæri með fræðslu og hvatningu auk þess að efla tengslanet kvenna. 

Lesa meira

Kvennafrídagur 24. október - lokað frá klukkan 14.38

Í tilefni af Kvennafrídeginum verður lokað hjá Vinnumálastofnun frá klukkan 14.38 mánudaginn 24. október.

Lesa meira


Breytingar á þjónustu ráðgjafa í Reykjavík

Vegna breytinga á ráðgjafadeild Vinnumálastofnunar í Reykjavík verður frá og með mánudeginum 10. október aðeins boðið uppá fyrirfram bókuð viðtöl hjá ráðgjöfum.
Öll erindi og tímapantanir er snúa að atvinnuleit, ferilskrárgerð, námskeiðum, námi og þess háttar skulu sendast með tölvupósti á netfangið radgjafar@vmst.is

Lesa meira

Hópuppsagnir í september 2016

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem alls 116 manns var sagt upp störfum, 46 í fjármálastarfsemi, þar af 34 á höfuðborgarsvæðinu og 12 utan höfuðborgarsvæðisins. Þá var 35 sagt upp í veitingastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu og 35 í fiskvinnslu utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lesa meira

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni