Fræðsla fyrir frumkvöðlakonur á landsbyggðinni
Aðalmarkmið Free verkefnisins, sem er styrkt af Evrópusambandinu, er að aðstoða frumkvöðlakonur á landsbyggðinni til að koma hugmyndum sínum og fyrirtækjum á framfæri með fræðslu og hvatningu auk þess að efla tengslanet kvenna.