Hvernig getur samfélagið stuðlað að bættri velferð ungs fólks?

Vinnumálastofnun og Nordens velfrærdcenter  standa fyrir málþingi fimmtudaginn 27. október sem ber yfirskriftina, Hvernig getur samfélagið stuðlað að bættri velferð ungs fólks? Á málþingingu verður farið yfir niðurstöður norræna samstarfsverkefnisins: Unga i Norden – psykisk hälsa, arbete, utbildning. (Ungt fólk til virkni – andleg heilsa, menntun og þátttaka í atvinnulífinu). Í verkefninu var skoðað sambandið milli andlegrar heilsu ungs fólks, aðstæðna þeirra í námi og síðar ferlinu yfir í að sjá fyrir sér með atvinnuþátttöku. 

Lesa meiraHópuppsagnir í september 2016

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem alls 116 manns var sagt upp störfum, 46 í fjármálastarfsemi, þar af 34 á höfuðborgarsvæðinu og 12 utan höfuðborgarsvæðisins. Þá var 35 sagt upp í veitingastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu og 35 í fiskvinnslu utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 64

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.