Hópuppsagnir í maí 2016

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí 2016.

Lesa meira

Vinnumálastofnun veitti viðurkenningar á ársfundi

Vinnumálastofnun hélt vel heppnaðan ársfund sinn 12.maí síðastliðin þar sem áherslan var á nauðsyn fjölbreytileika á vinnumarkaði. Á ársfundinn mættu um 150 manns þar sem erindin voru bæði fjölbreytt og fræðandi. Ketill Berg Magnússon framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja var fundarstjóri og stýri fundinum með miklu sóma.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 2,5% í apríl 2016

Skráð atvinnuleysi í apríl var 2,5%, en að meðaltali voru 4.348 atvinnulausir í apríl og fækkaði atvinnulausum um 251
að meðaltali frá mars eða um 0,2 prósentustig.

Lesa meira

Ertu að flytja til Noregs, Danmerkur eða Svíþjóðar?

Norræna félagið í samstarfi við Halló Norðurlönd og EURES - Evrópsk vinnumiðlun standa fyrir upplýsingafundum um flutning til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur.

Lesa meira

Ert þú sjálfboðaliði sem vinnur með konum? Hefur þú áhuga á að efla hæfni þína?

Vinnumálastofnun tekur þátt í verkefninu EMPOWER sem snýst um að efla fræðslu fyrir ráðgjafa/sjálfboðaliða annars vegar og berskjaldaðar konur hinsvegar.

Lesa meira

Bein útsending frá árfsundi Vinnumálastofnunar

Ársfundur Vinnumálastofnunar hefst kl. 13.00 og er haldinn á Hótel Nordica

Lesa meira


Hópuppsagnir í apríl 2016

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í apríl þar sem 23 manns var sagt upp störfum í upplýsinga- og fjarskiptastarfsemi. Uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu júní til ágúst 2016.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 2,7% í mars 2016

Skráð atvinnuleysi í mars var 2,7%, en að meðaltali voru 4.599 atvinnulausir í mars og fækkaði atvinnulausum um 194
að meðaltali frá febrúar eða um 0,2 prósentustig.

Lesa meira

Þörf vinnumarkaðarins fyrir erlent starfsfólk - áskoranir og ávinningar

Vinnumálastofnun stendur fyrir morgunmálþingi miðvikudaginn 20. apríl  undir yfirskriftinni Þörf vinnumarkaðarins fyrir erlent starfsfólk -áskoranir og ávinningar.  Þar verður til umræðu þörf vinnumarkaðarins fyrir aukið erlent starfsfólk.

Lesa meira

Fyrirmyndardagurinn er í dag

Til hamingju Ísland ! Þá er stóri dagurinn runninn upp!  Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum sem er í dag. Á þessum degi hafa fyrirtæki og stofnanir tækifæri á að bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að vera gestastarfsmenn í einn dag eða hluta úr degi. Vinnumálastofnun er nú út um allt land í dag að para saman starfsmenn og fyrirtæki/vinnustaði. Það eru 97 gestastarfsmenn sem taka þátt í þessum degi.  Njótum dagsins og elskum náungann... Verum til fyrirmyndar !

Lesa meira

Hópuppsagnir í mars 2016

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars 2016 þar sem 38 manns var sagt upp störfum í fiskvinnslu.  Flestar uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu maí til ágúst 2016.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 48 fréttir af 62

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni