Fréttir 2017 Maí

Lokað vegna starfsdags

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar á Selfossi, Akranesi og Suðurnesjum verða lokaðar þriðjudaginn 23. maí vegna starfsdags starfsmanna.

Lesa meira

Atvinnuleysið 2,1% í apríl

Skráð atvinnuleysi í apríl var 2,1% og minnkaði um 0,3 prósentustig frá mars enda er áhrifa árstíðasveiflu farið gæta í apríl. Atvinnuleysið lækkar þó hlutfallslega meira nú á milli mars og apríl en fyrir ári.

Lesa meira

Lokanir vegna ársfundar Vinnumálastofnunar fimmtudaginn 18. maí

Skrifstofa VMST í Kringlunni verður lokuð frá kl. 12.30 fimmtudaginn 18. maí nk. vegna ársfundar stofnunarinnar.
Skrifstofum á Selfossi, Akranesi og á Suðurnesjum verður lokað kl. 12.00.
Skrifstofan á Akureyri verður opin til kl. 15.00.
Skrifstofur Fæðingarorlofssjóðs, Greiðslustofu og skrifstofa Húsnæðisbóta verða opnar til kl. 15.00.
Kveðja

Lesa meira

Vinnumarkaður í þenslu - Ársfundur Vinnumálastofnunar

Ársfundur Vinnumálastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 13.00 á  á Grand Hóteli, Sigtúni 38. Yfirkrift fundarins er: Vinnumarkaður í þenslu.  Þorsteinn Víglundsson  félagsmála- og jafnréttisráðherra mun ávarpa fundinn og fundarstóri er Ingvar Jónsson, stjórnarformaður Vinnumálastofnunar.

Lesa meira

Hópuppsagnir í apríl

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í apríl.

Lesa meira

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.