Sumarlokanir 2017

Vegna sumarleyfa loka fjórar þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar sem hér segir :

Þjónustuskrifstofan fyrir Vesturland, Akranesi 10. júlí – 21. júlí
Þjónustuskrifstofan fyrir Vestfirði, Ísafirði 17. júlí – 28. júlí
Þjónustuskrifstofan fyrir Austurland, Egilstöðum 10. júlí – 28. júlí
Þjónustuskrifstofan fyrir Suðurland, Selfossi 24. júlí – 7. ágúst

Þjónustuskrifstofur stofnunarinnar í Reykjavík, Akureyri og Reykjanesbæ eru opnar í allt sumar og er viðskiptavinum bent á að snúa sér til þeirra með erindi sín á meðan lokað er í þeirra heimabyggð. Einnig er hægt að hafa samband við þjónustuver Vinnumálastofnunar alla virka daga milli klukkan 9 og 15 í síma 515-4800 eða senda fyrirspurn á netfangið postur@vmst.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.