Úthlutun styrkja til Atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 17.maí og fengu 29 verkefni styrki að upphæð kr. 40.000 milljónir. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra afhenti styrkina í athöfn sem fór fram í Hörpu.