Starfsleitarnámskeið
Betri fjármál - fjarnám
Námskeiðið hentar öllum sem vilja gera breytingar í fjármálunum og tileinka sér nýjar aðferðir og skipulag. Áhersla er á að öðlast nægilega þekkingu til að geta stýrt fjármálunum af öryggi og geta sett sér raunhæf markmið. Farið verður í uppsetningu á einföldu skipulagi, hvernig hægt er að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin og ýmis verkfæri kynnt til að nýta fjármuni sem best.
Staðnámskeið: 12. sept-3. okt, mánudaga kl. 13-15.
Fjarnámskeið: 24. okt-3. nóv, mánud og fimmtud kl. 13-15.
Leiðbeinandi: Þóra Valný
Smelltu hér til að skrá þig