Starfsleitarnámskeið


Betri fjármál - fjarnám

Námskeiðið hentar öllum sem vilja gera breytingar í fjármálunum og tileinka sér nýjar aðferðir og skipulag. Áhersla er á að öðlast nægilega þekkingu til að geta stýrt fjármálunum af öryggi og geta sett sér raunhæf markmið. Farið verður í uppsetningu á einföldu skipulagi, hvernig hægt er að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin og ýmis verkfæri kynnt til að nýta fjármuni sem best.

Staðnámskeið: 12. sept-3. okt, mánudaga kl. 13-15.
Fjarnámskeið: 24. okt-3. nóv, mánud og fimmtud kl. 13-15.
Leiðbeinandi: Þóra Valný

Smelltu hér til að skrá þig


Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni