Fjarnámskeið á vegum Vinnumálastofnunar

Hér að neðan eru þau fjarnámskeið sem í boði eru á vegum Vinnumálstofnunar.


Íslensk menning og samfélag fyrir pólskumælandi atvinnuleitendur

Íslensk menning og samfélag fyrir pólskumælandi atvinnuleitendur sem kunna smávegis í íslensku.

Jest szkoleniem przeznaczonym dla polskojezycznych osób bezrobotnych i ma na celu ułatwienie osbom bezrobotnym intergracje w islandzkim społeczństwie oraz na islandzkim rynku pracy. Nakładany jest nacisk na język islandzki oraz budowaniu pewności siebie oraz umiejętności komunikacyjnych. Część szkolenia odbywa się w języku islandzkim, zajecia z psychologi i informatyki prowadzone beda w jezyku polskim.MEÐFERÐ MATVÆLA | FJARNÁM

Námskeiðið er ætlað fólki sem vill öðlast frekari þekkingu á meðferð matvæla. 
Nánari upplýsingar hér:

https://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/Matvaelavinnsla.pdf

Tímabil: 14.-25. febrúar, kennt alla virka daga frá kl. 10:00-14:00


Kennari: Ragnheiður Sveinþórsdóttir, umhverfis- og sjávarútvegsfræðingur og fyrrum gæðasjtjóri hjá Iðunni seafood.

Smelltu hér til að skrá þig 


Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni