Mín líðan

Mín líðan býður upp á alhliða sálfræðiþjónustu á netinu.  Boðið er upp á staðlaða sálfræðimeðferð á netinu og  fjarviðtöl við sálfræðinga,  Í fjarviðtölum er hægt að fá aðstoð við hvers konar sálrænum vanda.

 Ef þú hefur áhuga hafðu samband við ráðgjafa Vinnumálastofnunar, í gegnum netfangið radgjafar@vmst.is, til að skrá þig á námskeiðið.

Kynntu þér málið á Mín líðan

Hægt er að svara nokkrum einföldum spurningum til að sjá hvaða meðferð hentar  þér.

Mín líðan - spurningarlisti
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni