Atvinnuleysisbætur

Smelltu hér til að sækja um atvinnu og/eða atvinnuleysisbætur.

Athugaðu að  til þess að hægt sé að sækja um atvinnu og/eða atvinnuleysisbætur þarf að vera með Íslykil eða rafræn skilríki. Með  Íslykli  eða rafræn skilríki færðu aðgang að Mínum síðum.

Smelltu hér til að sækja um Íslykil.
Smelltu hér til að sækja um rafræn skilríki.

Mínar síður er þitt svæði og þar getur þú m.a.:

 1. Sótt um atvinnu
 2. Sótt um atvinnuleysisbætur
 3. Sent inn gögn sem tengjast umsókn þinni
 4. Fylgst með ferli umsóknar þinnar
 5. Breytt umsókn þinni
 6. Skoðað greiðsluseðla
 7. Uppfært upplýsingar
 8. Sent inn upplýsingar um tekjur
 9. Hér eru leiðbeiningar um hvernig sækja á um  Íslykil:
  Leiðbeiningar á íslensku
  Instructions in english
  Instrukcja w jezyku Polskim

   

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu