Íslandshús ehf.

Iðnverkamaður

Starf nr. mav170409-01

Skráð á vefinn 19.04.2017

Íslandshús óskar eftir starfskrafti

Starfslýsing:

Viðkomandi starfsmaður starfar við að framleiðslu forsteyptar einingar. Í því fellst að undirbúa steypumót þrífa þau og smyrja, setja saman og steypa í mótin með steypu sem er framleidd á staðnum. Losun eininga úr mótum eftir hörnun og ganga frá pökkun og öðrum frágangi á fullunnum steypueiningum. 

Hæfniskröfur:

Lyftarapróf æskilegt

Íslenskukunnátta skilyrði

Vinnutími er frá 08:00-17:00

Skaffaður er vinnufatnaður 

Vinnustaðurinn er reyklaus

Möguleiki á framtíðarráðningu

Fyrirtækið er staðsett að Bogatröð 13 

Áhugasamir sendið ferilskrá á oskar@islandshus.is sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið.

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu