JOHAM ehf.

Kaffihús

Starf nr. SS170619-02

Skráð á vefinn 19.06.2017

Við leitum að duglegum og stundvísum starfsmanni í eldhús og afgreiðslu á kaffihúsi í miðbænum, í fullt starf í dagvinnu frá mánud.-föstudags.
Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund vera jákvæður og stundvís. Reynsla af vinnu í eldhúsi/kaffihúsi og að vera reyklaus er kostur. 
Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg.

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: olofeinars@gmail.com eða hafið samband í síma í síma 777-0027

Gert er ráð fyrir að ráða fólk af atvinnuleysisskrá í starfsþjálfun (8.gr.) Vinnumarkaðsúrræði (skv. reglugerð Nr. 1224/2015)

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu