Lyfjatæknir

Starf nr. GHÁ180313-2

Skráð á vefinn 12.03.2018

Lyfjatæknir óskast í afgreiðslu og lyfjaskömmtun
Fullgilt lyfjatækninám
Vera nákvæmur, skipulagður, stundvís, með ríka þjónustulund, snyrtilegur, reyklaus, vinna vel undir pressu, góð samskiptatækni bæði við
viðskiptavini og samstarfsfólk, sveigjanleiki, traustur, heisluhraustur,
Hreint sakavottorð
Starskjör eru samningsatriði, sveigjanleiki af beggja hálfu
Umsóknarfrestur er til og með 19/03/18. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: einar@borgarapotek.is

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu