Golfklúbbur Kiðjabergs

Almennur starfsmaður á golfvelli

Starf nr. ESG180514-01

Skráð á vefinn 14.05.2018

Golfklúbbur Kiðjabergs leitar að tveim starfsmönnum í almenna sumarvinnu á golfvellinum.

Starfið felst í almennri umhirðu golfvallarins ásamt tilfallandi störfum.

Reynsla af slíkum störfum er kostur.

Vinnuvélaréttindi er kostur en ekki skilyrði.

100% starf í boði eða eftir samkomulagi.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 25/05/18. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: gkb@gkb.is

Stöðugildi

2

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu