Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.

Herbergjaþrif / housekeeping

Starf nr. EUR180516-01

Skráð á vefinn 15.05.2018

Við leitum að jákvæðum og duglegum einstaklingum í teymi starfsfólks í þrifum.


Starfssvið:

· Veita gestum og samstarfsfólki framúrskarandi þjónustu.

· Þrif á herbergjum, starfsstöðvum og öðrum rýmum hótelsins.

· Gerð pöntunarlista á söluvöru og hreinsivöru.

· Undirbúningur næstu vaktar.


Hæfniskröfur:

· Hæfni í jákvæðum samskiptum.

· Geta til að vinna í teymi.

· Skilningur á góðri þjónustu.

· Enskukunnátta er skilyrði.


Um er að ræða 100% starf þar sem vinnutími er frá kl. 08:00 – 16:00. Viðkomandi þarf að getu unnið 2-3 helgar í mánuði.

Umsóknir óskast sendar á hr@centerhotels.com merktar „Housekeeping“ fyrir þann 29.maí 2018.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
CenterHotels er fjölskyldurekin hótelkeðja sem samanstendur af 6 fyrsta flokks hótelum í miðborg Reykjavíkur. Á hótelunum er að finna þrjá veitingastaði sem allir bjóða upp á skemmtilegt vinnuumhverfi og góðan starfsanda. Á hótelunum og veitingastöðum CenterHotels er lögð áhersla á góða þjónustu og leitar CenterHotels því að starfsfólki með ríka þjónustulund og metnað til að standa sig í starfi. Lögð er áhersla á að viðhalda góðum starfsanda og rík áhersla er á fræðslustarf og möguleika starfsmanna á vöxt í starfi.

Nánari upplýsingar um CenterHotels er að finna á www.centerhotels.comCenterhotels in Reykjavík is seeking positive and hardworking employees for cleaningThe job entails:


Providing quality service to guests and coworkers.

Cleaning of rooms, job stations and other areas of the hotels.

Making logs/lists of sale items and cleaning products.

Preparation for next shift.

Requirements:

Positive and good communication skills.

Ability to be part of a team.

Understanding of good service.

Must be able to speak English.


The position is 100% with work hours from 08:00 AM - 16:00 PM. Applicant must be able to work 2-3 weekends in the month.

Please apply before May 29th by filling in an online application here: www.vinnumalastofnun.is/eures and put "centerhotels" in the field for employer.

 

 

Centerhotels is a family run hotel chain consisting of 6 first class hotels in central Reykjavík. In addition to the hotels the chain offers 3 restaurants with great work environment and team spirit among staff. Centerhotels aims at providing quality service and therefore seeks ambitious and service minded employees. Centerhotels emphasises on maintaining a great spirit among employees, education and possible growth for each employee is a priority.


Further information about CenterHotels can be found on our website: www.centerhotels.com 

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu