Merkingar

Starf nr. AS181009-01

Skráð á vefinn 08.10.2018

Merkt ehf. óskar eftir starfsmanni.

Helstu verkefni eru:

Merking á fatnað og aðrar vörur.
Afgreiðsla og símsvörun/sala.
Umsjón með netsíðu-pöntunum- samskiptamiðlum

Hæfniskröfur:

Þjónustulund
Nákvæmni
Geta unnið undir tímapressu.
Skrifa góða íslensku.
Kunnátta á Photoshop og illustrator mikill kostur

Framtíðarstarf.
Vinnutími er frá kl. 10:00 - 17:00 alla virka daga, Önnur yfirvinna er samkomulag og verður alltaf einhver og sérstaklega fyrir jólin.

Þarf að geta byrjað strax.

Um er að ræða starfstengt vinnumarkaðsúrræði og verður ráðið í stafið af atvinnuleysisskrá.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: erna@alltmerkilegt.is
Umsóknarfrestur er til og með 10/11/18.

Stöðugildi

1

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu