Grund

EURES - Elderly caretaker/Umönnun

Starf nr. EUR181130-01

Skráð á vefinn 29.11.2018

Hjúkrunarheimilið Grund óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki við umönnun aldraðra. Um er að ræða fullt starf þar sem unnar eru blandaðar vaktir eftir samkomulagi.

Hæfniskröfur
• Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu.
• Gerð er krafa um reynslu í umönnun aldraðra innan hjúkrunarheimilis.
• Starfsmaður skal búa yfir góðum samskiptahæfileikum.
• Starfsmaður skal hafa náð 20 ára aldri
• Starfsmaður skal búa yfir getu til að vinna skipulega og undir álagi.

Helstu verkefni starfsmanns í umönnun er að viðhalda vellíðan og færni heimilismanna, bæði líkamlega og andlega, eins og unnt er. Starfsmaður skal meðal annars aðstoða heimilismenn með hreinlæti og munnhirðu auk þess að aðstoða heimilismenn við að böðun, klæðnað og snyrtingu eins og þörf krefur. Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Umsóknarfrestur er til og með 21/12/18. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: irisb@grund.is


Grund nursing home is looking for passionate people to work full-time at our facility for the elderly. As a caretaker you provide assistance with all daily-living activities such as help the resident get dressed, bathe and provide positive and warm companionship. We are seeking to hire for all shifts. Wages are according to collective agreements in Iceland.

Necessary Qualifications:
• Must speak and understand the Icelandic language well
• Must have experience in the care of the elderly
• Must have good communication skills and work well as a team
• Must be at least 20 years old
• Must have the ability to work under stress

Please apply before December 21st 2018 by filling in an online application here: www.vinnumalastofnun.is/eures and put "EUR181130-01" in the field for employer.

Stöðugildi

2

Starfshlutfall

100%

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu