Bergmenn ehf.

Þjónusta

Við leitum að duglegu og þjónustulipru starfsfólki til að vinna með okkur frá 1. mars til 15. Júní
Við leitum að fólki í bæði hlutastörf og 100% starfshlutfall. Unnið er í vaktavinnu frá 07-15 og 15-23 alla daga. Flestar vaktir eru frá 07-15.

Starfslýsing
Dagleg þrif, aðstoð í eldhúsi, Þjónusta við viðskiptavini og önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur
Sjálfstæð vinnubrögð
Reynsla við þrif
Reynsla við þjónustustörf
Stundvísi og metnaður
Enskukunnátta skilyrði
Geta unnið í hóp

Bergmenn eru fyrirtæki í ferðaþjónstu býður fjallaskíða- og þyrluskíðaferðir á Tröllaskaganum undir vörumerkinu Arctic Heli Skiing. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns yfir tímabilið. Starfsstöð félagsins er í Skíðadal sunnan við Dalvík. Bergmenn eru jafnframt með aðstöðu á Karlsá við Dalvík og á Hjalteyri.

Arctic Heli skiing
Bergmenn are offering Heli skiing in northern Iceland under the name Arctic Heli Skiing.
We are looking for workers for the season of march 2023 – june 2023 to work at our facility in Klængshóli in Skíðadal (northern Iceland) among other places we run.

Bergmenn vill help to provide housing if necessary.
The job duties include cleaning rooms and lodges, assist with breakfast and dinner service.
We work in shifts from 07:00 – 15:00 and 15:00 – 23:00 every day.
Salary according to collective agreements in Iceland.

Requirements:
Experience with cleaning.
Experience with hospitality
Ability to communicate in english.
Work in a team
Be able to work independently

The last day for applications is the 15th of january 2023. Please apply by filling in an online application here: www.vinnumalastofnun.is/eures and put "221206-09" in the field for employer,

Umsóknarfrestur

15.01.2023

Starf nr.: 221206-09

Skráð á vefinn: 06.12.2022

Stöðugildi: 6

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni