Fréttir

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,3%

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,3% og jókst um 0,1 prósentustig frá júlímánuði. Að meðaltali fjölgaði um 740 á atvinnuleysisskrá í ágúst í ár frá ágúst í fyrra (2017), en þá mældist skráð atvinnuleysi 1,9%.

Lesa meira

Lokað föstudaginn 14. september

Allar starfsstöðvar Vinnumálastofnunar verða lokaðar föstudaginn 14. september vegna námskeiðs starfsmanna.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júlí var 2,2%

Skráð atvinnuleysi í júlí var 2,2% og jókst um 0,1 prósentustig frá júnímánuði. Að meðaltali fjölgaði um 655 á atvinnuleysisskrá í júlí í ár frá júlí í fyrra (2017), en þá mældist skráð atvinnuleysi 1,8%.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu