Fréttir

Skráð atvinnuleysi í desember var 2,7%

Skráð atvinnuleysi í desember var 2,7% og jókst um 0,2 prósentustig frá nóvembermánuði. Að meðaltali fjölgaði um 930 á atvinnuleysisskrá í desember 2018 frá desember 2017, en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,2%.

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2018 og á árinu 2018

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2018 þar sem 269 manns var sagt upp störfum, 149 manns í flutningum og 120 í framleiðslu.

Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag

Vinsamlegast athugið að skrifstofur Vinnumálastofnunar verða lokaðar á aðfangadag og gamlársdag.  Opið verður að venju milli jóla og nýárs.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í nóvember var 2,5%

Skráð atvinnuleysi í nóvember var 2,5% og jókst um 0,1 prósentustig frá októbermánuði. Að meðaltali fjölgaði um 885 á atvinnuleysisskrá í nóvember í ár frá nóvember í fyrra (2017), en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,1%.

Lesa meira

Samningur um þjónustu Hugarafls

Félags- og jafnréttismálaráðherra fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar hefur gert nýjan samning við Hugarafl til tveggja ára um að sinna starfsendurhæfingu fyrir einstaklinga með geðraskanir sem þurfa öflugt utanumhald og eftirfylgd. Sérstök áhersla verður lögð á ungt fólk sem uppfyllir ekki skilyrði fyrir þjónustu lokaðra endurhæfingarúrræða.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu