Fréttir 01 2018

Næsta skref

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf opnuðu nýverið vefinn, Næsta skref, en markmið með vefnum er að veita upplýsingar um störf á íslenskum vinnumarkaði, námsframboð og raunfærnimatsleiðir. Heimasíða Næsta skref er: http://www.naestaskref.is/

Lesa meira

Breyttur símatími vegna atvinnuleyfa útlendinga

Frá og með deginumí dag, 22. janúar er símatími atvinnuleyfa útlendinga alla virka daga milli kl. 10:00-11:00.

Lesa meira

Fjárhæðir atvinnuleysisbóta frá 1. janúar 2018

Þann 1. janúar sl. hækkaði fjárhæð atvinnuleysisbóta.

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2017 og á árinu 2017

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember 2017. Á árinu 2017 bárust Vinnumálastofnun 17 tilkynningar um hópuppsagnir þar sem 632 manns var sagt upp störfum.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu