Sumarlokanir hjá Vinnumálastofnun

Sumarlokanir verða á eftirtöldum þjónustuskrifstofum Vinnumálastofnunar í sumar: 

Vesturland 29. júní - 16. júlí

Suðurland 26. júlí - 9. ágúst

Vestfirðir 23. júlí - 7. ágúst

Austurland 16. júlí - 7. ágúst

Þjónustuver stofnunarinnar er opið alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.00.  Sími þjónustuvers er 515-4800.  Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið postur@vmst.is .

Við vonum að lokunin valdi sem minnstum óþægindum fyrir þjónustunotendur okkar.

 

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu