Fréttir 10 2018

Hópuppsagnir í september

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem 45 starfsmönnum var sagt upp störfum, 31 í flutningum og 14 í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi í janúar 2019.  

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu