Fréttir

Hópuppsagnir í september

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem 45 starfsmönnum var sagt upp störfum, 31 í flutningum og 14 í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi í janúar 2019.  

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.

Lesa meira

Breytingar á lögum um útsenda starfsmenn, starfsmannaleigur o.fl.

Þann 8. júní sl. samþykki Alþingi breytingar á lögum um útsenda starfsmenn, lögum um starfsmannaleigur, lögum um atvinnuréttindi útlendinga og lögum um vinnustaðaskírteini (Lög nr. 75/2008). Breytingin er liður í því að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2014/67/ESB vegna útsendra starfsmanna, að tryggja réttindi erlendra starfsmanna sem starfa hér á landi fyrir erlend þjónustufyrirtæki og starfsmannaleigur og að veita Vinnumálastofnun nauðsynlegar heimildir til að stofnunin geti sinnt eftirliti sínu með framangreindum lögum.

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí 2018

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí þar sem 89 starfsmönnum var sagt upp störfum, þar af 67 í fiskvinnslu á Suðurlandi og Vestfjörðum og 22 við sérfræðilega, vísindalega og tæknilega starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu júlí til september 2018.

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu