Fréttir

Þjónusta við atvinnuleitendur á fjárhagsaðstoð gerð enn skilvirkari

Vinnumálastofnun og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar undirrituðu í dag samstarfssamning um þjónustu Vinnumálastofnunar við unga atvinnuleitendur sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá borginni. Markmið samningsins er að grípa sem fyrst inn í óvirkni einstaklinganna á vinnumarkaði með markvissri ráðgjöf og tilboði um vinnumarkaðsúrræði eftir því sem við á.  Aðilar telja mikilvægt að tryggja atvinnuleitendum samræmda þjónustu óháð bótarétti þeirra og tryggja þeim meiri samfellu í ráðgjöf og stuðningi sem og að koma í veg fyrir að einstaklingar falli milli þjónustukerfa.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í desember var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í desember 2014 var 3,4%, en að meðaltali voru 5.630 atvinnulausir í desember og fjölgaði atvinnulausum um 200 að meðaltali frá nóvember og hækkaði hlutfallstala atvinnuleysis um 0,1 prósentustig milli mánaða.  Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2014 og á árinu 2014

 

Lesa meira

Atvinnuleysisbætur hækkuðu frá og með 1. janúar 2015

Atvinnuleysisbætur hækka 1. janúar síðastliðnum í samræmi við breytingar á reglugerð nr. 548/2006.

Lesa meira

Sumarlokun Vinnumálastofnunar á Vestfjörðum

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Vestfjörðum verður lokuð frá 18. júlí til 02. ágúst 2016. Erindi verða afgreidd í þjónustuveri Vinnumálastofnunar í síma: 515 4800 eða netfangið postur@vmst.is

Lesa meira

Tenglar

Skrá mig á námskeið í ferilskrárgerð

Ferilskrárgerð

Nokkur góð ráð í

Atvinnuleitinni
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu