Úrskurðir kærunefndar 2002-2007

Ár Númer Úrskurður Síðast breytt
2004 12 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Sækir um atvinnuleysisbætur eftir þriggja mánaða atvinnuleysi. 22.10 2004
2004 13 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Brot á kjarasamningi. 22.10 2004
2004 14 Niðurfelling bóta í 40 bótadaga. Segir upp starfi vegna vangoldinna launa. Fellt úr gildi. 22.10 2004
2004 15 Bótaréttur sjálfstætt starfandi einstaklings með rekstur í gangi felldur niður. Endurgreiðsla ofgreiddra bóta ákveðin. Staðfest. 22.10 2004
2004 16 Bótaréttur sjálfstætt starfandi einstaklings ákveðinn 60%. Fær heimild skattstjóra til að reikna sér lægra endurgjald en viðmiðunarreglur kveða á um. Staðfest. 22.10 2004
2004 17 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi vegna skorts á barnagæslu á dagvinnutíma. Staðfest. 22.10 2004
2004 19 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Tímabundinn búferlaflutningur ekki talin gild ástæða starfsloka. Staðfest. 22.10 2004
2004 20 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Sækir um atvinnuleysisbætur fjórum mánuðum eftir uppsögn. 22.10 2004
2004 21 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp vinnu vegna ágreinings við yfirmann. Staðfest 22.10 2004
2004 22 Bótagreiðslur stöðvaðar þar til nánari upplýsingar liggja fyrir um sjálfstæðan rekstur. Staðfest. 22.10 2004
2004 23 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi án gildra ástæðna. Staðfest. 22.10 2004
2004 24 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Missir starf af ástæðum sem hann á sjálfur sök á. Endurupptaka. Fyrri úrskurður staðfestur. 22.10 2004
2004 25 Ákvörðun um 77% bótarétt sjálfstætt starfandi einstaklings felld úr gildi. Bótaréttur ákvarðast 96%. 22.10 2004
2004 26 Synjun á umsókn um atvinnuleysisbætur vegna óvinnufærni. Staðfest. 22.10 2004
2004 27 Ákvörðun um synjun á umsókn um atvinnuleysisbætur fyrir óstimplaða daga felld úr gildi vegna misskilnings við upplýsingagjöf um bótarétt. 22.10 2004
2004 28 Bótaréttur sjálfstætt starfandi einstaklings lækkaður í kjölfar nýrrar lagasetingar. Fellt úr gildi. Fyrri úrskurður úrskurðarnefndar endanleg ákvörðun á stjórnsýslustigi. 22.10 2004
2004 29 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótaréttar felld úr gildi. Gild ástæða talin vera fyrir starfslokum vegna brota á kjarasamningum og ófullnægjandi aðstæðna á vinnustað. 22.10 2004
2004 30 Ákvörðun um tvöfalda endurgreiðslu ofgreiddra bóta auk 2ja mánaða niðurfellingu bótaréttar felld úr gildi. Einföld endurgeiðsla ákveðin þess í stað þar sem vafi þykir leika á því hvort upplýsingaskyldu hafi verið nægilega sinnt. 22.10 2004
2004 31 Ákvörðun um 50% bótahlutfall sjálfstætt starfandi einstaklings felld úr gildi. Bótaréttur ákvarðaður 57%. 22.10 2004

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni