Úrskurðir kærunefndar 2002-2007

Ár Númer Úrskurður Síðast breytt 
2006 5 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga vegna starfsloka felld úr gildi. Búferlaflutningar af fjölskylduástæðum. 24.04 2006
2006 4 Ótímabundin niðurfelling bótaréttar staðfest. Hafnar atvinnutilboði. Ítrekun. 24.04 2006
2006 3 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga vegna starfsloka felld úr gilldi. Bótaréttur hins vegar felldur niður vegna óvinnufærni. 24.04 2006
2006 11 Ákvörðun um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta felld úr gildi. 24.04 2006
2006 1 Ákvörðun um endurgreiðslu ofgreiddar atvinnuleyisisbóta felld úr gildi 24.04 2006
2003 79 Synjun á umsókn um atvinnuleysisbætur á meðan á sumarlokun í leikskóla stendur staðfest - ráðningarsamningur í gildi 17.03 2006
2005 89 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Eigin sök. Staðfest. 16.01 2006
2005 91 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Ágreiningur um starfshlutfall. Staðfest. 16.01 2006
2005 90 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Ágreiningur um laun. Staðfest. 16.01 2006
2004 60 Ótekið orlof í upphafi atvinnuleysis 19.08 2005
2004 67 Bótaréttur einstaklings sem er í 8 eininga háskólanámi (BA-ritgerð) án mætingarskyldu 16.02 2005
2004 48 Bótaréttur einstaklings í fjarnámi sem telst fullt háskólanám 16.02 2005
2005 10 Niðurfelling bótaréttar vegna atvinnutilboðs sem felur í sér fasta yfirvinnu 16.02 2005
2004 82 2004-082 Bótaréttur einstaklings á meðan stéttarfélag hans er í verkfalli. 16.02 2005
2003 1 Synjun á bótarétti sjálfstætt starfandi einstaklings 28.01 2005
2003 7 Bótaréttur námsmanns sem hættir námi á miðri önn fyrst við annarlok 19.11 2004
2003 9 Synjun á bótarétti námsmanns. Endurgreiðsla ofgreiddra bóta felld úr gildi. 22.10 2004
2003 10 Synjun á bótarétti sjálfstætt starfandi einstaklings fyrir tímabil sem tyggingagjald var ekki greitt. 22.10 2004
2003 12 Bótaréttur sjálfstætt starfandi einstaklings 22.10 2004

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni