Námskeið og virkniúrræði sem atvinnuleitendur geta fengið námsstyrk til að sækja.

Til viðbótar við námskeið sem Vinnumálastofnun skipuleggur býðst atvinnuleitendum styrkur til að taka þátt í viðurkenndum námskeiðum að eigin vali. Námskeiðin þurfa að vera í samræmi við náms- og starfsferil einstaklings og/eða  talin styrkja stöðu og möguleika viðkomandi á vinnumarkaði. Námsstyrkurinn nemur 50% af námskeiðsgjaldi en getur þó aldrei orðið hærri 70.000 á ári. Námsstyrkur Vinnumálastofnunar hefur ekki áhrif á rétt atvinnuleitanda á námsstyrk frá stéttarfélagi viðkomandi. Umsóknir um námsstyrki eru afgreiddar á sérstökum fundum og er ekki sjálfgefið að allar umsóknir séu samþykktar.

 

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni