Fréttir
Við viljum vekja athygli á að skrifstofa Vinnumálastofnunar Suðurlandi er lokuð í augnablikinu
Erindi verða afgreidd í þjónustuveri á meðan að lokuninni stendur en síminn þar er 515-4800 netfangið: sudurland@vmst.is
Þjónustuverið er opið alla virka daga frá 09:00 -15:00.
Hægt er að senda gögn vegna umsókna beint á Greiðslustofu á netfangið greidslustofa@vmst.is
Eða í gegnum „mínar síður“ – aðgerðir- skila gögnum.
https://innskraning.island.is/?id=vmst.is&design=true
Á "mínum síðum" undir "aðgerðir" er einnig hægt að:
- Skrá sig af atvinnuleysisbótum
- Tilkynna vinnu og tekjur
- Skila gögnum
- Breyta persónuafslætti
- Tilkynna um orlof
- Breyta persónuupplýsingum
Með kveðju, starfsfólk Vinnumálastofnunar Suðurlandi