Íslenskunám, starfsleitar- og hvatningarnámskeið ætluð fólki af erlendum uppruna Icelandic, job search and motivational courses for people of foreign origin

Íslenska 1 - 

Icelandic 1

Íslenska I - Áfangalýsing:  Áfanginn er ætlaður byrjendum í íslensku. Lögð er áhersla á að kynna nemendum uppbyggingu tungumálsins með hlustun, lestri, samræðum eftir því sem orðaforðinn leyfir. Unnið er með auðvelda texta sem tengjast daglegu lífi til að auka orðaforða nemenda og þjálfa framburð. Lögð er áhersla á fjölbreyttar kennsluaðferðir. Nemandi skilur og getur svarað einföldum spurningum um sig og fjölskylduhagi sína; skilur samhengi í stuttu, einföldu samtali um vinnu; getur skýrt frá daglegum athöfnum sínum; getur gert sig skiljanlegan um heilsu sína.

Umsjón: Saga Akademía

Islandzki poziom I - Opis kursu:
Kurs przeznaczony jest dla osób nie posiadaj
ących wcześniej znajomości języka islandzkiego. Główny nacisk położony jest na poznanie struktury języka poprzez ćwiczenie czterech podstawowych umiejętności językowych – słuchania, czytania, pisania i mówienia, zgodnie z posiadanym zasobem
s
łownictwa. Słownictwo wzbogaca się poprzez użycie prostych tekstów, związanych z rutyną dnia codziennego. Poszczególne zadania pomagająćwiczyć islandzką wymowę i, łącząc cztery podstawowe uiejętności, pomóc uczniom porozumieć się w sytuacjach dnia codziennego. Po kursie
uczniowie powinni potrafi
ć podać swoje dane osobowe, opowiedzieć o swojej pracy i zainteresowaniach, posługiwać się prostymi konstrukcjami dla określenia teraźniejszości, przeszłości i przyszłości. Powinni znać alfabet, liczby, dni tygodnia i nazwy miesięcy.

Supervision: Saga Akademia

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Íslenska 2- 

Icelandic 2

Ísl II - Áfangalýsing: Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa nokkra undirstöðu í íslensku. Haldið er áfram að vinna með ann orðaforða  sem tengjast daglegu lífi og nemenda. Lögð  er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega í verslun, bakaríi, banka, póshúsi og á veitingahúsum og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni, svo sem veður og áhugamál. Eins og áður er lögð áhersla á að kynna nemendum uppbyggingu tungumálsins með hlustun, lestri, ritun, frásögn og samræðum. Haldið áfram að þjálfa íslensk hljóð og framburð. Fjölbreyttum kennsluaðferðum í tungumálakennslu er beitt. Leitast er við að gera verkefnin þannig úr garði að þau reyni á hæfni nemandans við raunverulegar aðstæður. Nemandi getur rætt nokkuð óhikað um málefni sem hann þekkir vel; getur tekið þátt í umræðum um dagleg málefni; getur gert sig skiljanlegan í verslun, banka og pósthúsi.
Umsjón: Saga Akademía


Islandzki poziom II - Jest to kontynuacja pierwszego kursu skoncentrowana na poszerzeniu s
łownictwa z zakresu życia codziennego i pracy uczniów. Celem kursu jest umożliwienie uczniom porozumiewania się w sklepach, bankach, restauracjach, na poczcie i innych sytuacjach dnia  codziennego jak równieżćwiczenie podstawowych dialogów grzecznościowych. Struktura języka nauczana jest przez połączenie czterech umiejętności językowych. Szczególny nacisk położony jest na
wymow
ę i dopasowanie ćwiczeń do potrzeb i zainteresowań uczniów.

Supervision: Saga Akademia

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda.

 

Íslenskukennsla, tölvufærni og notkun samfélagsmiðla í atvinnuleit

Icelandic, computer skills and how to use social media in job search (Icelandic level 1 and/or level 2 or 3)

Markmið námskeiðsins er að hjálpa fólki af erlendum uppruna að tengjast og taka þátt í íslensku samfélagi. Í íslenskunni er áhersla lögð á talað mál og málskilning. Reynt er að skapa raunverulegar aðstæður bæði innan kennslustofu og utan til þess að þjálfa hagnýta íslensku. Áhersla er lögð á að þátttakendur nái sem mestri færni í að tjá sig og að bjarga sér í daglegu lífi og vettvangsferðir notaðar til þess að æfa færni við raunverulegar aðstæður.

Almenn tölvuþekking tryggir að fólk fái nauðsynlegar upplýsingar um íslenskt samfélag, lög og reglur, skyldur og réttindi, atvinnumöguleika og fleira. Meðal annars verður farið í almenna tölvunotkun, notkun tölvupósts, þýðingarforrita, notkun samfélagsmiðla og vefsíðna.

Námskeiðið er 80 klst (íslenskunám 60 og tölvunotkun 20).

Umsjón: Jafnréttishús

 

The course objective is to help people of foreign origin to adjust to and participate in Icelandic society. Main emphasis is on spoken Icelandic and understanding. In order to practice practical Icelandic an effort is made to create real life situation both inside and out of the class room. The beginners’ levels focus on spoken Icelandic and how to manage in everyday life with less emphasis placed on grammar. Field trips are used to practice language skills in real situations.

General computer skills ensure that people have access to necessary information about Icelandic society, laws and regulations, duties and rights, employment opportunities and more. General computer skills, use of e-mail, google translate, social media and websites.

Course duration: 80 hours (Icelandic 60 and computer based learning 20).

Supervision: Jafnréttishú

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni