Önnur námskeið

Tölvunámskeið fyrir byrjendur

Námskeiðið er 30 kennslustunda fyrir fólk með litla sem enga kunnáttu á tölvur. Ef þig langar að læra að nýta þér tölvur en ert óörugg/-ur þá er þetta námskeiðið fyrir þig.


Markmið

  • Að gera þátttakendur færa um að vinna sjálfstætt í Windows umhverfinu
  • Að öðlast færni til að nota Word ritvinnsluna
  • Að skoða grunnþætti í Excel og hvað forritið býður uppá
  • Að kynna helstu möguleikana við notkun Internetsins

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Umsjón: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Landnemaskólinn - Islandzki w pracy i w zabawie 

Námið er 120 kennslustundir sem skiptast í eftirfarandi þætti:

-          sjálfstyrkingu og samskipti sem þjálfuð eru í gegnum tal og tjáningu.  

-          skapandi starf sem tekur mið af verkefninu.

-          vettvangsferðir til að afla upplýsinga um opinbera þjónustu í nánasta samfélagi.   

-          upplýsingatækni (tölvunotkun) sem tekur mið af notagildi fyrir atvinnuleitendur og eykur færni í íslensku.       

-          færnimöppu- og ferilskrárgerð fyrir þá sem þess þurfa.

-          Starfsþjálfun/vettvangsferðir í fyrirtæki                                                                                                        

Kennsluaðferðir eru í formi umræðna og verkefnavinnu þar sem veraldarvefurinn, fjölmiðlar og ýmsar stofnanir í nærsamfélaginu verða okkur til upplýsingaöflunar og farið verður  í heimsóknir og vettvangsferðir. 

Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi Landnemaskólann  til allt að tíu eininga inn í framhaldsskóla.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Umsjón: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Islandzki w pracy i w zabawie / Landnemaskólinn

Program obejmuje 120 lekcji, które zostały podzielone w następujący sposób:

-          Wiara w siebie i komunikacja - będzie wypracowywana za pośrednictwem słow i wypowiedzi.

-          Kreatywność - opierac się bedzie na wykonywaniu zadan.

-          Wyjazdy terenowe, beda w celu zebrania informacji na temat usług publicznych w społeczności lokalnej. 

-          Informatyka (komputer), jest waznym narzędziem dla osób poszukujących pracy i zwieksza wydajnosc nauki jezyka islandzkiego.

-          CV i portfolio dla tych, którzy tego potrzebuja.

-          Starfsþjálfun/vettvangsferðir í fyrirtæki

Nauczanie odbywa sie w formie dyskusji i wykonywaniu zadań, przez korzystanie z internetu, mediow i odwiedzanie instytucji w społeczności lokalnej oraz przyswajanie waznych dla nas informacji.

Ministerstwo Edukacji postanowiło przyznac 10 punktow za ukonczenie szkoly dla osiedlencow, zaliczanych na poczet szkoly sredniej.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Supervision: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Íslenska 1 - Reykjanesbæ

Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins þjálfaðir: skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Jafnframt er farið í málfræði.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Umsjón: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Íslenska 2. stig  

Viðfangsefni:  Upprifjun af stigi 1 (eftir þörfum)- almenn samtöl – störf og daglegar athafnir – áhugamál og tómstundir – veðrið – mannlýsingar – líðan og tilfinningar.  Nafnorð og föll – fornöfn og föll – sagnir (regla 1-5 og þátíð reglu 1 og 2) – spurnarorð – forsetningar – lýsingarorð. Áhersla er lögð á samtöl á milli nemenda og að nemendur noti tungumálið sér til gagns og gamans.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Umsjón: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Content 4

   

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni