Önnur starfstengd námskeið

Færni í ferðaþjónustu

Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að starfa í ferðaþjónustu, eru starfandi í greininni eða vilja undirbúa sig fyrir frekara nám á sviði ferðaþjónustu. Þátttakendur auka þjónustuvitund sína, vöruþekkingu og verkkunnáttu. Að námi loknu eru þátttakendur betur í stakk búnir til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á ýmsum sviðum ferðaþjónustu.

Umsjón: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Skráning á námskeið fer fram í gegnum netfangið namskeidsn@vmst.is Mikilvægt er að fram komi heiti námskeiðs, nafn og kennitala þátttakanda

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni