Atvinnuleit, ferilskrá og fjármál í kjölfar atvinnumissis
Námskeiðið fjallar um skipulagningu atvinnuleitar, markmiðasetningu og gerð ferilskrár. Einnig er fjallað um endurskoðun heimilisfjármál í kjölfar atvinnumissis.
Hefst: Síðari hluta október, dagssetning auglýst síðar.