Enska fyrir atvinnulífið

Námskeið fyrir þá sem hafa nokkurn eða góðan grunn í ensku en vilja bæta við sig orðaforða og setningafræði sem nýtist við vinnu eða í viðskiptum. Kennslan verður byggð upp á samskiptum á milli nemenda og viðfangsefnin valin með tilliti til þarfa þeirra og áhuga.

Starfsmenn sem eru í FosVest eða Sameyki (áður SFR) geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Þeir þurfa að skrá sig í gegnum vef Starfsmenntar, smennt.is. Námskeiðið er einnig frítt fyrir þá starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem greiða til VerkVest eða Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur.

Hefst: 28. október

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni