Tölvunámskeið í fjarnámi (Exel, Word, Outlook, Power Point ofl.)
Um er að ræða námskeið sem kennd eru í gegnum tölvur og er opinn aðgangur í 3 mánuði (sjá nánar: https://tolvunam.is/) Námið fer þannig fram að þú skráir þig inn með aðgangsorðum sem þú hefur fengið úthlutað og ferð sjálfkrafa inn á síðuna Námskeiðin mín. Því næst velurðu námskeið (forrit) og ferð í efnisyfirlit námskeiðsins. Hver kafli er með gagnvirku myndbandi þar sem farið er í gegnum valið verkefni og nemandinn framkvæmir sjálfur allar aðgerðir og fær þannig þjálfun í notkun