Verkfærni í framleiðslu
Um er að ræða námskeið þar sem áhersla er lögð á skilning námsmanna á þverfaglegri starfssemi framleiðslufyrirtækja. Meðal annars verður kennd notkun forrita í FABLAB og grunnur í suðutækni, enska, stærðfræði ofl. Námið getur verið góður undirbúningur fyrir frekara nám og er unnt að meta það til allt að 11 einingum í framhaldsskóla.
Hefst: Dagssetning auglýst síðar