Verkfærni í framleiðslu

Um er að ræða námskeið þar sem áhersla er lögð á skilning námsmanna á þverfaglegri starfssemi framleiðslufyrirtækja. Meðal annars verður kennd notkun forrita í FABLAB og grunnur í suðutækni, enska, stærðfræði ofl. Námið getur verið góður undirbúningur fyrir frekara nám og er unnt að meta það til allt að 11 einingum í framhaldsskóla.

Hefst: Dagssetning auglýst síðar

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni